Hönnun & Ráðgjöf ehf var stofnað í maí mánuði 2013 af þeim Axeli Rúnari Eyþórssyni og Magnúsi J. Magnússyni.
Á sama tíma var Sigurður Ívar Sigurjónsson ráðinn sem ráðgjafi á sviði lýsingarhönnunar. Þeir Sigurður og Axel störfuðu áður hjá verkfræðistofunni Mannvit (áður Rafhönnun) og búa þeir yfir áratuga reynslu af lýsingarhönnun & ráðgjöf.
Í fyrstu verður megin áhersla lögð á lýsingarhönnun & ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fagaðila s.s. arkitekta.
Að auki býr fyrirtækið yfir gríðarlegri reynslu á sviði raflagnahönnunar í allar tegundir bygginga t.d. íbúðarhús, skrifstofur, iðnaðarhúsnæði, verslunarrými og svo mætti lengi telja.
Einnig tökum við að okkur forritun, yfirferð & lagfæringar á ljósastýrikerfum, gerð útboðs gagna ásamt kostnaðaráætlana.
Reynslan hefur sýnt okkur að viðskiptavinir okkar vilja hafa hlutina einfalda og auðvelda í notkun, við segjum því
" Einfalt er Gott "
Á sama tíma var Sigurður Ívar Sigurjónsson ráðinn sem ráðgjafi á sviði lýsingarhönnunar. Þeir Sigurður og Axel störfuðu áður hjá verkfræðistofunni Mannvit (áður Rafhönnun) og búa þeir yfir áratuga reynslu af lýsingarhönnun & ráðgjöf.
Í fyrstu verður megin áhersla lögð á lýsingarhönnun & ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fagaðila s.s. arkitekta.
Að auki býr fyrirtækið yfir gríðarlegri reynslu á sviði raflagnahönnunar í allar tegundir bygginga t.d. íbúðarhús, skrifstofur, iðnaðarhúsnæði, verslunarrými og svo mætti lengi telja.
Einnig tökum við að okkur forritun, yfirferð & lagfæringar á ljósastýrikerfum, gerð útboðs gagna ásamt kostnaðaráætlana.
Reynslan hefur sýnt okkur að viðskiptavinir okkar vilja hafa hlutina einfalda og auðvelda í notkun, við segjum því
" Einfalt er Gott "